top of page
Skohollskor_edited.png
Skohollskor_edited.png

UM OKKUR

Skóhöllin er skó og tösku verslun staðsett á annarri hæð í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði. Við höfum alla tíð lagt áherslu á að bjóða uppá mikið úrval merkjavara á góðum verðum. Við höfum nýverið farið í endurskipulagningu þar sem við leggjum áherslu á nýja vefverslun, enn hagstæðari verð, fleiri vörumerki og úrval af töskum. 

Um okkur
211070039_2889971431251292_67430689426029087_n.jpg

VÖRUR

Vöruúrval okkar spannar allt frá þekktustu merkjum heims yfir í minna þekkt merki (í það minnsta hérlendis). Okkar vörur eiga það þó sameiginlegt að vera handvaldar gæðavörur úr nýjustu vörulínum vörumerkjanna. Við leggjum áherslu á breitt vöruúrval, gæði og lág verð. Í Skóhöllinni færðu skó á alla fjölskylduna.

VERSLUN

Verslun okkar er staðsett á annarri hæð í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnafirði (www.fjordur.is), Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður. 

 

Opnunartími (almennir afgreiðslutímar):

10:00 - 18:00 Virka daga

11:00 - 16:00 Laugardaga 

Verslun og opnuniartími
Hafa samband
bottom of page